Fréttir / News

Fyrstu 2 Íslensku meistararnir úr minni ræktun c",)

Tveir hundar úr minni ræktun urðu Íslenskir meistara á seinustu Alþjóðlegu hundasýningu sem haldin var helgina 17. og 18. nóv. Sýndir voru 2 hundar og 1 hvolpur og fengu þau frábæra dóma. Eru þetta fyrstu Íslensku meistararnir úr mín rækta en þau eru tveggja ára síðan í september. Óska ég eigendum þeirra innilega til hamingju með frábæran árangurinn.  CoolWild

Two dogs from my breeding became an Icelandic Champion at the last International dog show held this weekend 17th and 18th November . 2 dogs and 1 puppy from my breeding were shown and they got excellent reviews. They are the first Icelandic champions from my breeding, but they are two years old since september. I wish the owners good luck with the results. WinkBig Grin