Fréttir / News

BIG 1 !!!
Loksins hundasýning á Íslandi og Black Standard hundarnir stóðu sig frábærlega. Það stóð upp úr að C.I.B ISCH Black Standard Dearest (Kubbur), vann grúbbu 2 á Reykjavík Winner og NKU sýning 21. ágúst 2021, sem var sú stærsta hingað til en þar kepptu tæplega 1000 hundar. Dómari bæði í tegund og BIG hring var José Homem De Mello, Portugal
Males / Rakkar
Champion Class / Meistaraflokkur:
C.I.B ISCH Black Standard Dearest (Kubbur), Excellent, CK, 1.BM, NCAC, BOB, BIG 1,
ISCH Black Standard Glory Glory Man United (Nemó), Excellent, CK, 2.BM, R.NCAC,
Bitches / Tíkur
Intermedium class / Unghundaflokkur:
Black Standard Joy To The World (Aría), 1.Plac. Excellent, CK, 4.BT,
Open class / Opinn flokkur:
Black Standard Hakuna Matata (Kolla), 1. Plac. Excellent, CK, 2.BT, R.NCAC,
Champion Class / Meistaraflokkur:
C.I.B. ISCh RW-15-16 Black Standard Cameron Diaz (Cairo), 1. Plac. Excellent, CK, 1.BT, NCAC, BOS
Veteran Class / Öldungaflokkur:
Black Standard Almost An Ange (Aska I), 1.Plac. Excellent, CK, 3.BT, Vet.CERT
Black Standard Breeding group HP,
Black Standard Progeny group Black Standard Cameron Diaz HP,
Sunnudagur Alþjóðleg sýning 22. ágúst 2021, Dómari Hans Almgren, Sverige
Males / Rakkar
Champion Class / Meistaraflokkur:
ISCH Black Standard Glory Glory Man United (Nemó), Excellent, CK, 1.BM, CACIB, BOS,
C.I.B ISCH Black Standard Dearest (Kubbur), Excellent, CK, 2.BM, ReCACIB,
Bitches / Tíkur
Intermedium class / Unghundaflokkur:
Black Standard Joy To The World (Aría), 1.Plac. Excellent, CK, 2.BT, ReCACIB,
Open class / Opinn flokkur:
Black Standard Hakuna Matata (Kolla), 1. Plac. Very good,
Champion Class / Meistaraflokkur:
C.I.B. ISCh RW-15-16 Black Standard Cameron Diaz (Cairo), 1. Plac. Excellent, CK, 1.BT, BOB
Black Standard Breeding group HP,
Ég vil þakka öllum sem aðstoðuðu mig við þessa sýningu en þar sem þetta voru sérstakar sýningar og haldnar á 2 stöðum og fjöldatakmarkanir þá þurfti maður að grípa nánast næsta mann til að aðstoða sig við að sýna. Sandra, Kitta, Ragga og Karen takk fyrir alla aðstoðina. Risa knús til ykkar og takk enn og aftur fyrir helgina.