Fréttir / News

Aska II orðin Alþjóðlegur meistar

Aska II gerði það gott á sumarsýningum HRFÍ í sumar en hún var BOB báðar sýningarnar í júní og kláraði þar seinasta Alþjóðlegameistarastigið sem hana vantaði þannig núna erum við bara að bíða eftir staðfestingu frá FCI. Á haust sýningunni sem haldin var í ágúst gerði hún það líka gott en þar var hún BOB á laugardeginum og gerði sér svo lítið fyrir og varð í 2. sæti í grúbbu og á sunnudeginum varð hún önnur besta tík. Yndislegt að sjá hvað þessi tík hefur þroskast Heart