Fréttir / News

Vantar fóðurheimili c",)

Þessi yndislegi rakki er að leita sér að fóðurheimili. Þetta er innfluttur 3 ára standard schnauzer. Hann er ræktunar og sýningarhundur en er orðinn íslenskur meistari og langt komin með að verða Alþjóðlegur meistari. Erum við að leita að framtíðar heimili hjá ábyggilegu fólki sem er tilbúið að gefa honum alla þá ást og umhyggju sem til er og hefur áhuga á að fá hann á fóðursamning? Áhugasamir geta haft samband við mig annað hvort í pósti á ellidavellir@mitt.is eða í síma: 862-6969 og bið ég bara þá sem eru virkilega áhugasamir að hafa samband c“,)