Fréttir / News

Skuggi bæði Íslenskur og Alþjólegur meistari

Við erum virkilega ánægð eftir HRFÍ sýninguna sem haldin var um seinustu helgi en þar náði "Skuggi" You Are a Mistery Grand Calvera því að verða bæði Íslenskur og Alþjólegur meistari sýndur af henni Hildu snillingi. Hann á 6 íslenski meistara stig en þetta er það fyrsta sem hann fær eftir 2 ára aldurinn þar sem honum vantaði nokkra daga upp þegar hann fékk 5. stigið sitt. Sýndar voru 5 tíkur úr okkar ræktun þar af 2 í hvolpaflokki og í heildina fékk Black Standard ræktun mjög góða dóma og skrifaði dómarinn á dómsblað ræktunar hópsins " Continued success with your breeding plan ". Einnig sagði hún þegar hún var að dæma ræktunarhópinn minn að hún sæi það á feldinum að allir hundarnir í ræktunar hópnum mínum væru á mjög góðu fóðri. Ég leit yfir hópinn minn og þar voru 4 yndislegir hundar sem allir eru á Platinum fóðrinu okkar http://vefverslun.platinum.is/ , ekki leiðinlegt að fá svona umsögnBig Grin.  

/ We are really pleased with the results from the international dog show, held last weekend. "Skuggi" You Are a Mistery Grand Calvera is now both Icelandic and international champion. He has a 6 Champion points but this is the first one he gets after he was 2 years old. "Black Standard kennel" got very good reviews and the judge wrote on the judgment paper for my breeding my group "Continued success with your Breeding plan". Also, she said, when she was judging my breeding group that she could see it on their coat that all my breeding dogs were eating good food. I looked over my group and there were 4 lovely dogs who eat Platinum food http://www.germanysplatinum.com/ Love.