Þá er hann Gaudi Black Grand Calvera kominn til landsins og mættur í Einangrunarstöðina Höfnum. Yndislegur hundur með frábært geðslag en mér finnst það skipta miklu að
hundarnir sem maður er að rækta undan séu með gott geðslag og tel ég hann frábæra viðbót í stofninn hérna á Íslandi en þetta er 5. hundurinn sem ég flyt til
landsins. Hlökkum til að fá hann úr einangruninni en ég veit að þar er hugsað super vel um hann þar eins og öll hin dýrin sem þar eru stödd enda ekki hægt að finna betri dýravini
en þau sem hana reka.
/ Gaudi Black Grand Calvera has arrived to Iceland and is in the quarantine now. He is such a beautyful dog with
a great temperament, but for me it is important that dogs have a good temperament and I think he is a great addition for the black standard schnauzer in Iceland, but this is the fifth dog that I imported to the country. Looking forward to get him out of the
isolation, but I know the staff there is greate and takes super good care of him like all the other animals there. 