Nöfnin sem ég var búin að ákveða á B-gotið voru ekki samþykkt hjá HRFI þannig við þurftum að finna nýtt nafna þema og varð tónlistarþema fyrir
valinu og eru nöfnin eftir farandi / The puppies names in the B-litter is this :
Blár rakki / Blue male = Black Standard Born To Be Wild,
Brúnn rakki / Brown male = Black Standard Bobby Brown,
Appelsínugul tík / Orange bitch = Black Standard Brown Eyed Girl,
Grænn rakki / Green male = Black Standard Best of My Love,
Gulur rakki / Yellow male = Black Standard Blackbird,
Rauð tík / Red bitch = Black Standard Black Magic Woman,
Fjólublár rakki / Purple male =
Black Standard Bell Bottom Blues.
