Fréttir / News

Mikið að gerast hjá hvolpunum / Much is going on with th...

Mikið búið að vera gerast hjá hvolpaskottunum í dag. Þeir eru komnir með ól, fengu fyrsta grautinn sinn og svo eru þeir komnir úr hvolpakassanum í grindarbúrið með grindinni fyrir framan. Þeim klæjar aðeins undan ólinni og fyndið að sjá þá reina að klóra sér með afturlöppunum en þá smá valtir. Grauturinn smakkaðist vel. En búrið, og þá sérstaklega grindin, var svolítið mikið stór og ógnvænleg en svo þegar mamma kom inn í búr að gefa þeim smá súp þá var þetta allt í lagi c”,)  /  Much is going on with the puppies today. They got their first collar, they got their first mixed solid food and were removed from the puppy box in a cage with a frame in front. They tried to scratch collar off, porridge was good but the cage was a bit scary and big. But when their mother entered the cage to nursing them and then everything was fine c",)