Fréttir / News

Stórhundadagar um helgina, 17. og 18. mars c",)

Hvolpalífið hér gengur sinn vana gang og allir hvolparnir braggast vel. Þeir eru að byrja myndast við það að opna augun og er byrjuð að koma smá rifa hjá þeim. Við Skuggi ætlum hins vegar að eyða helginni í Garðheimum á Stórhundadögum sem verða þar haldnir núna á laugardag og sunnudag á milli klukkan 12 til 17 og hlökkum við til að sjá sem flesta. Vonum að þið eigið góða helgi c”,)