Við eigum von á hvolpum en það styttist í það að hún Alfa gjóti. Settur dagur hjá henni er 25.apríl og faðirinn er Rusty, yndislegur lánsrakkinn sem við erum búin
að vera með í rúmt ár. Við fórum með hana í sónar 1.apríl og það sáust 4 hvolpar. Dýralæknirinn þreifaði hana líka og fann 4 belgi og taldi að
hún væri með svona 4–5 hvolpa, (vona að dýralæknirinn hafi ekki verið með 1.apríl gabb á okkur). Þannig að núna um Páskana förum við í að undirbúa,
gera gotkassan klárann og versla það sem til þarf.
/ We are expecting puppies on April 25th, parents are Alfa
and Rusty. We took her in ultrasounds 1st of April and there were 4 puppies. The vet examined her and found four balloons and guessed that she would be with about 4-5 puppies, (hope the vet does not make 1st of April fool on us). So this Easter go to
prepare for the litter, put together the litter box and etc.