Þá er Mikes Uti DARK BOY "Rusty" kominn til okkar úr einangruninni. Hann er yndislegur hundur
og er ég viss um að hann eigi eftir að bæta svarta standard stofninn hérna á Íslandi. Ekki skemmir það að hann er Alþjóðlegur, Tékkneskur, Pólskur og Slóvenskur meistari.
Ég er óendanlega þakklát Denisa Grand Calvera að treysta mér fyrir þessum gullmola sínum. 
/ Finally Mikes Uti DARK BOY "Rusty" has arrived to us from the quarantine. He is a wonderful dog who is an International, Czech, Polish and Slovenian champion and I'm sure he will help improve
the black standard breeding here in Iceland. I am very grateful to Denisa Grand Calvera for trusting me for this wonderful dog.